Ábending til vegfarenda...
Hugsið ykkur vel um áður en þið snertið brunahana úti á götu. Ég og Sigga urðum nefnilega vitni að því að maður á fertugsaldri slengdi delanum á sér út og meig á brunahana hérna rétt við heimili okkar. Spes ég veit....en það sem meira er, hann var á röltinu með ca 5 ára gamalli dóttur sinni þegar hann ákvað að losa þvag á brunahanann.
Svona atvik gerðist nú bara um hábjartan dag á mjög víðfarinni götu - a.k.a bara rétt við Netto matvöruverslunina sem við verslum alltaf í.... SPES, GET EKKI SAGT MEIR!
þriðjudagur, apríl 21, 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Ojjjjjj bara
Ég kem til með að ganga með hanska héðan í frá!!!
Gyða
Hmmm...jamm sammála - spes :/
já þetta var ekkert smá ógó.... held að hanskar séu málið ;)
Skrifa ummæli