mánudagur, apríl 27, 2009

Lítil Jónasdóttir fædd

Jæja þá er biðin á enda.....fékk mjög svo ánægjulegt símtal til Danaveldis í kringum 07:20 í morgun þegar brósi tilkynnti mér það að ég væri búin að eignast litla frænku ;o)

Kom skvísan í heiminn kl. 04:12 í dag 27.apríl 2009 og er hún rúmir 15 merkur og 53 cm ;o)

Verð að láta eina mynd fylgja af skvísunni sem ég sá fésinu.... Enjoy


Núna hefst þá bara niðurtalning vegna heimkomu fyrir alvöru....vá hvað ég hlakka til að sjá skvísuna og knúsa flottasta stóra bróðirinn Aðalstein Inga ;)

INNILEGA TIL HAMINGJU ÁSTIRNAR MÍNAR - hlakka til að fá að passa yndislegu börnin ykkar við tækifæri - kveðja frá aðal föðursysturinni

2 ummæli:

Stella sagði...

jesus hvad hun er gullfalleg, algert bjuti.
Hvad verduru lengi a klakanum?
Innilega til hamingju elskan og svo allir i familiunni til hamingju med nyjasta erfingjan

Sella sagði...

Takk elskan, já hún er algjör bjútíbolla hahha

Ég verð frekar lengi á klakanum...fer ekki fyrr en 20.maí til baka, en hvað með þið, hvenær ferðu til Íslands?