fimmtudagur, janúar 29, 2009

pirr, pirr, PIRRUDD!!!!

Ja hérna hér, ég get svo svarid tad! Ef tid hafid ekki áttad ykkur á tví tá toli ég engan veginn administrationid í CBS og furda mig hreinlega á tví hvenrig tessi skóli geti stundum starfad med teim hætti sem hann gerir!

En málid sem pirrar mig núna er bid eftir einkunum! Well o well. Ég sem sagt fór í próf 17.desember eda fyrir 43 døgum.... og er enn ad bída eftir einkunn. Madur er svo sem vanur bid eftir einkunum sídan í HÍ en tegar Aldís sagdi mér ad hún væri komin med einkunina sína á thridjudaginn fór ég ad ørvænta. Ég sendi teim email, en eins og ALLTAF í tessari stofnun er tølvupóstum ekki svarad svo ég tók mig til og hringdi ádan.

Hvad haldid tid?? Konan sem svaradi spurdi mig hvort ég hafi tekid prófid í stofu Sp107 eda Sp108 og ég játti tví. Tá sagdi hún: "Já tad vard einhver ruglingur og kennarinn var ad fá prófin í hendurnar í gær. Hann hefur tví 4 vikur til ad fara yfir prófid". HALLÓ....FOKKING FJÓRAR VIKUR, er ekki allt í lagi, tad eru nú tegar 2 dagar sídan adrir fengu einkunina sína og hún sagdi vid mig...vid ætlum samt ad reyna ad thrýsta á hann svo hann fari yfir tau innan TVEGGJA VIKNA!

Shit hvad ég er pirrud og vard bara ad deila tví med ykkur!!!!

8 ummæli:

Sella sagði...

GLEYMDI EINU....ædislegt ad fá námslánin borgud út í mars ca - svona tegar madur er búin í prófum í desember!!

Nafnlaus sagði...

váts! ég varð alveg pirruð með þér - vonandi drífur kennarinn þetta af sem fyrst!

Sella sagði...

Já algjörlega þetta er fáránlegt! Á íslandi væri fólk búið að tapa sér...en hér er ekkert hægt að gera ARRRRRGGGG!!!!

Unknown sagði...

Þetta er algjörlega óþolandi þegar eitthvað jafn heimskulegt og þetta gerist.

Þú hefur okkar samúð með þetta.

kv.
Stóri bróðir

Sella sagði...

Takk fyrir tad big bro!! En já mér finnst bara svo ótrúlegt ad teir ætli sér ad taka jafnlangan tíma ad fara yfir tetta eins og teir fá daginn sem prófid var tekid eda 17.des...en núna er bara ad bída og vona hehe ;)

Nafnlaus sagði...

Oj og þá engin námslán! :(
Gangi þér vel Sella mín að berjast við þessi danahelvíti - þeir eru alltaf til vandræða!!!

Gyða

Stella sagði...

æjj elskan mín, en ömurlegt!!!
Ég fór nú að ganga frá þessum málum hjá mér því önnin er bara að klárast á föstudaginn og ég fór á stúfana til kennarans míns og hún alveg já ég veit að þú ert ekkert að falla á neinu en við ætlum samt að kíkja á verkefnin þín áður en við segjum að þú sért að ná til að senda bréfið. Ég skilaði einu verkefninu 5 des!!! það eru tveir mánuðir síðan.
Alveg ótrúlegt.
En gangi þér vel skvís

Sella sagði...

Ótrúlegt hvernig svona getur gengið....það versta er líka að allir nemendur í Danmörku eru á styrkjum til að vera í skóla og þ.a.l skilja þau með engu móti að við þurfum að fá okkar einkunnir til að senda út af námslánum....hvað er það!

En núna er bara að bíða og sjá....