Smá update af lífi Køben kellunnar!!
Verd ad játa ad ég er búin ad vera frekar lélegur bloggari upp á sídkastid - kannski ekki skrítid enda nóg ad gera. Eftir ad hafa jólast almennilega í nóvember tók vid heljarinnar lærdómur, verkefnaskil og fu***** munnlegt próf sem ég kláradi í gær og nádi jíhaaaa. Núna er ég svo í vinnunni, svaka gaman. Annars einkennist líf mitt fyrst og fremst af negotiation - tar sem sídasta prófid tessa ønnina er í International Negotiation á midvikudaginn næsta.
Ég hef ákvedid ad vinna adeins meira hérna í búdinni en ég ætladi mér fyrir jólaheimkomu, tar sem Unnur sem vinnur á móti mér eignadist lítinn strák núna fyrir nokkrum døgum...en Blær Dagsson, átti víst ekki ad koma í heiminn fyrr en um midjan janúar :S Til hamingju litla famelía ;o)
Líf mitt verdur tví vinna alveg fram ad flugi...klára sídustu vaktina 2 1/2 tíma ádur en flugvélin fer! Allt edlilegt á ferd.
Ekki í sértrúarsøfnudi
Annars verd ég ad bera upp eina spurningu hér. Finnst ykkur lesendur gódir óedlilegt ad fara á adventukvøld í kirkju svona rétt fyrir jól?
Ég, Sigga og Tóta skelltum okkur nefnilega í St.Pauls kirke sídasta føstudag á adventukvøld, tar sem var magnadur søngur, hugvekja frá Halldóri Ásgríms og ljúfir tónar. Eftir tad skelltum vid okkur í Jónshús í heitt kakó og smákøkur. En ástæda fyrir spurningunni er sú ad fólk leit á mann frekar skringilega tegar madur sagdist ætla í kirkju og Sigga fékk spurninguna: "Bíddu ertu í Fíladelfía eda?"...hvad finnst ykkur??
föstudagur, desember 12, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Hmm kósý kirkjuferð er ekki það sama og að vera í sértrúarsöfnuði :)
vá allveg róleg með að vera ýkt fara í kirkju og það á JÓLUNUM, held að þú og Gunnar í Krossinum ættuð að gerast par!!!
Nei svona í alvöru erum við búin að gleyma um hvað jólin snúast. Þvílíkt kósí að fara í kirkju á aðventunni, hlusta á góða tóna og slaka á :)
Hlakka til að sjá þig sæta mín. Gangi þér vel í prófinu síðasta í bili :)
knús
Guðrún Helga
Sko það er óskup eðlilegt að fara í kirkju mér finnst það bara kósý. En Sella hugvekja frá Halldóri Ásgrímssyni!!! það er eitthvað athugavert við það aftur á móti ;)
Skrifa ummæli