mánudagur, júlí 28, 2008

Flugferðir næstu mánuðina ;o)

Jæja þá er kominn tími til að hoppa upp í flugvél og halda á vit ævintýranna... ætla að sóla mig á Mallorca í nokkra daga, kíkja í dásamlega Dísarferð til Stokkhólms og aldrei að vita nema maður skelli sér heim á klakann bráðlega. En bókaðar flugferðir eru eftirfarandi núna:

Lau 9. ágúst - Köben - Palma Mallorca
Lau 23. ágúst - Palma Mallorca - Köben

Föst 12. sept - Köben - Stockholm
Mán 15. sept Stockholm - Köben

Jíhaaa nóg til að hlakka til greinilega. Annars er allt gott að frétta héðan frá Kóngsins Köben, sól og blíða loksins hér...helgin var hlý og skemmtileg, ca 25-30°og sól. Kíkti á ströndina báða dagana, sólaði mig og lék dúndrandi tennisleik í vatninu við Gyðu og Kidda.

Í dag fórum við Gyða svo í misheppnaða chillferð í Parken. Hjólaði hress og kát eftir vinnu til að hitta hana, því við stöllur ætluðum að slaka á í garðinum, grilla pylsur og hafa það næs. Veðrið var æði og var það eina sem ekki klikkaði eða í stuttu máli:
* Keyptum einnota grill sem var allt blautt og gekk því erfilega að kveikja upp í
** loksins tókst það, ég brenndi mig og viti menn - það hitnaði ekkert
*** Gyða hjólaði út á bensínstöð til að kvarta og fá nýtt...loksins fengum við heitt grill
**** Urðum fyrir árás GEITUNGA VIÐBJÓÐA...shit hvað þetta var ógó
*** Gyða hellti remúlaði í teppið sitt
** Brenndum eitt brauðið svo illa að það kviknaði í því
* Vorum eins og fávitar hlaupandi um grasið að reyna að borða pylsuna

En sem betur fer fór þetta allt á besta veg. SS pylsurnar bragðast alltaf jafn vel og sólin var næs. Er þó komin heim núna í notalegheitin. Eigið góðan dag elskurnar!

miðvikudagur, júlí 23, 2008

Vedurhorfur næstu daga ;o)



Mikid hlakka ég til helgarinnar ;o)

En langadi til ad nýta tækifærid og óska ástkærum fødur mínum innilega til hamingju med 55 ára afmælid í dag. Vona ad hann njóti vel og lengi - ætla a.m.k ad splæsa i símtal á klakann til ad óska honum til hamingju!

Verdi sæl

þriðjudagur, júlí 22, 2008

FINALLY NÝJAR MYNDIR

Þá lét ég verða af því að setja inn myndir enda kominn meira en tími til ;) Afrakstur kvöldsins er sex ný myndaalbúm og megið þið vænta nokkurra nýrra á næstu dögum. Nenni ekki meira í dag... KÍKIÐ HÉRNA og þá fáið þið veröld mína í myndum....svona ágætlega ritskoðaða samt!

Ákvað einnig að breyta síðunni aðeins, hvenrig líst ykkur á?

Endilega kommenta svo....gerið það ;o)

þriðjudagur, júlí 15, 2008


TIL HAMINGJU ELSKURNAR ;O)

Fyrir um klukkutíma fékk ég ákaflega skemmtilegt smáskilabod tar sem segir: "Fæddur er lítill prins eftir pínu strøgl. Hann fæddist kl. 05:20 og er 4020 gr. og 53 cm. Módur og barni heilsast vel hann er bara yndislegastur ;) kv. Eva og Sindri"

Sem sagt...nýr fjølskyldumedlimur fæddur 15.júlí 2008 - tá eru tøffararnir ordnir 5 talsins og skvísurnar 2. Skemmtileg fjølskyldubod framundan hehe.

Núna bíd ég bara spennt eftir ad kíkja í heimsókn á litla prinsinn - hlakka líka til ad hitta ofurstoltu STÓRU SYSTUR...Natalía elskan mín til lukku ;o) Sjáumst hress sem fyrst!

föstudagur, júlí 11, 2008

GAUTABORG + Íslandsmeistarar í flutningum/thrifum....

Gautarborgar ferdin var hreint út sagt ALGJØR SNILLD. Løgdum af stad á føstudagskvøldinu...eftir stopp i Jysk til ad kaupa tjalddýnur var brunad til Helsingør tar sem vid tókum ferju til Helsingborgar - skondid svo stutt ad madur horfdi skýrt og greinilega á áfangastad. Eftir stopp vegna hita, hradbrautar akstri í gegnum Dalasýslu Svía komum vid til Gøteborg.

Íslenskt thema um kvøldid...grilladar SS pylsur, raudvín og notaleg tjaldútilegu stemning i Delsjø. Verst ad dýnurnar sem vid keyptum voru álíka thykkar og 1stk A4 blad, svo fyrsta nóttin var ekkert sú allra tægilegasta.

Á laugardeginum vøknudum vid frekar snemma enda hitinn of mikill í tjaldinu - bordudum..smurdum nesti og skelltum okkur í bæinn. Verslunarleidangur fyrir bikíní og fleiri naudsynlega hluti hehe ;) Vid komu út í bíl var svo nýtt adskotadýr búid ad gera bíl okkar ad heimili sínu...ógó geitungur ca 3 cm langur....ÓGEDSLEGT!! Sídan lá leidin í dúndurskemmtilegt tívoli LISEBERG tar sem vid eyddum um 10 tímum í tækjum og fjøri. Erla Øsp frænka hennar Gydu var med okkur - en hún var ad keppa a Partille Cup handboltamótinu tarna. Gerdum samt grundvallar mistøk, fórum i ógedslegt rólutæki fyrst svo tad jadradi vid taugaáfalli hjá okkur og meikudum varla fleiri tæki...tad var tó hrist af sér...hehe enda ekki annad hægt!

Sunnudagurinn var svo rosalega fínn, bara pakkad saman á tjaldsvædinu, gert nesti - jiminn hvad madur er ordinn mikill dani hehe. Fórum svo nidur í bæ, røltum adeins um, skelltum okkur í túristasiglingu um Gautaborg - mjøg gaman og falleg borg! Eftir tad settumst vid svo vid kanalinn og bordudum nesti....vorum reyndar fljotar ad forda okkur tegar ad mávur skeit á stéttina hjá mér - ég sver tetta kvikindi hefur midad á mig....sem betur fer vard eg ekki alveg fyrir árás trátt fyrir ad ógó mávaskítur skaust á mig!! heheheh

Drifum okkur sídar meir heim á leid, eftir ís á torgi, meira rølti og kjólakaupum á gøtumarkadi.

....Sídustu dagar hafa svo verid frekar mikid tileinkadir flutningum, Ikea ferdum og thrifum. Hrefna flutti út á sunnudaginn, Jóhanna kom af Hróa á sunnudaginn og flutti inn, mikid thrifid og IKEA húsgøgn sett saman eins og enginn væri morgundagurinn - Gyda flutti svo á RBG34 á thridjudaginn en hun mun vera med í kommúnunni tangad til mastersverkefninu hennar verdur skilad i október. Í gær var tví tekid ærlega á tví og íbúdin hennar thrifin hátt og lágt! Tilbúin fyrir skil tann 15.júlí. Inn á milli hef ég verid í vinnunni mikid fjør mikid gaman - útsala í gangi endilega kíkid á www.baby-kompagniet.dk mjøg margt fallegt!!

Í kvøld er tad svo matarbod á Parmegade hjá Sibbu, Bergthór, Tinna, Bryndís og Gunnar Breki mætt á svædid svo tad er rosa fjør. Eva frænka bídur enn eftir litla prakkaranum en skvísan er komin 3 daga fram yfir - trátt fyrir ad hafa farid af stad og alles í maí ;o) En well vonandi verdur tetta í sídasta skipti hennar vegna sem ég hitti hana ólétta heheh.

Á morgun er tad svo leid til ad borda úr frystinum - íslenskt lambalæri á bodstólnum ásamt kokteilum enda of mikid af frosnum berjum til...hehe gód afsøkun ekki satt! Aldrei ad vita nema tad verdi spil og måske byen - en eigid tid godan fløskudag elskurnar!

Lifid heil

föstudagur, júlí 04, 2008

Gautaborg here I come...

Já í tessum tøludu ordum eru Gyda og Tóta ad sækja bílaleigubílinn tvi vid ætlum ad leggja land undir fót og rejse til Svergie - Gautaborg! Ferdalagid hefst innan tídar og munum vid keyra til Helsingør, taka ferju tadan til Helsingborg og keyra svo versturstrønd Svíthjódar til Gautaborgar.

Tetta er útilegu stemmari tví vid støllur ætlum ad tjalda á tjaldsvædi vid Liseberg tivolíid...tvi før okkar er svo sannarlega haldid tangad. Planid yfir helgina er svo sem ekkert rosalegt, bara túristast smá, kíkja í búdir, njóta vedursins, tívolíast og svo sídast en ekki sídst horfa á Erlu Øsp frænku Gydu keppa í handbolta á Partille Cup. Myndavélin verdur med í tessari ferd hehe svo mikid er víst.

En eigid goda helgi elskurnar mínar,
Ég segi bara ekkert stress og BLESS BLESS