sunnudagur, ágúst 14, 2005

Merkilegt hvað maður tekur upp á í prófalestri!

Já eins og flestir vita eru sumarprófin að byrja upp í HÍ.... jibbý jey. Ég hef því fundið mér allt til dundurs heldur en að læra, td.
* Tekið til heima
* Þvegið þvott
* Sett í uppþvottavél
* Kíkt á röltið í bænum....óvart til kl 05:30 :S
* Verið góðmennskan uppmáluð í hjálparstarfi, og skutlað fullum vinum á milli bæjarfélaga að nóttu til
* farið út að borða
* kíkt í afmæli
*....og já BÓKSTAFLEGA ALLT ANNAÐ EN AÐ LÆRA.

Ekki mjög gott move hér á ferð því núna eru bara 15 tímar í próf og mín skilur ekki boffsssss

Engin ummæli: