sunnudagur, ágúst 14, 2005

HVERSU FYNDIÐ ER AÐ VERA BLOCKERAÐUR Á MSN-inu???

Hreint út sagt SNILLD að vita til þess að maður sé svo hrikalega vond/leiðinleg persóna að fólk umberi mann ekki á MSNINU. Það er meira en skrítin og skondið hugsun að pæla í því að maður hafi tekið svo á sálartetur einhvers að það meiki mann ekki lengur á meðal grænu og rauðukallanna á hinu yndislega msni.

Hélt að betri lausn væri bara að neita fólki inngöngu fyrir það fyrsta!!

....en bara svona léttar pælingar sem að fljúga um hausinn á manni í prófatörninni.

PS Sigga það eru 19 dagar til Barcelona....

Engin ummæli: