miðvikudagur, desember 15, 2004

Smá jólaglögg fílingur..... endilega prófið,

FINNSKT JÓLAGLÖGG

1 líter vodka

1 rúsínaHrært og skreytt með greni

Ekki gleyma að syngja með!!!

!Skín í væna vínflösku,

Og huggulega bjóra

jólaglögg og eplasnafsallt

það ætl'að þjóra.

Dufla og daðra og leika mér

látum ill'í desember

burt með sokk og skó

hér af vín'er nóg.

Ó hvað ég elska jólin

von'ég hitt'á stólinn.

Þannig að njótið dagsins..... kv, Lærdómsstrumpur


Engin ummæli: