mánudagur, desember 13, 2004

ÉG HLAKKA SVO TIL.... ÉG HLAKKA ALLTAF SVO TIL.......

Já það er magnað að það sé bara að koma að þessu, því sem ég og margir aðrir hafa beðið eftir. Vinirnir sem skelltu sér af klakanum í nokkra mánuði til að fá nett menningarsjokk og njóta þess að vera út úm allan heim eru að koma heim.....

Stelpurnar koma heim eftir:

Anna Lára 1 dag - þann 14.des

Gyða 6 daga - þann 19. des

Linda Hlín 7 daga - þann 20. des

Elva Björg 8 daga - þann 21.des

Ragnheiður 9 daga - þann 22.des

Telma 9 daga - þann 22.des

Elva Björk 12 daga - þann 25.des

.....og síðast en ekki síst Brynhildur Tinna og Erla Dögg koma frá Danaveldi líka núna um jólin, ekki samt klár á dagsetningu. En enginn vafi liggur á að það verður DJAMMAÐ UM JÓLIN!!! ó mæ god hvað ég hlakka til ;o)

1 dagur í fyrsta próf og 8 dagar í það seinasta (einungis 3 þar á milli ;$)


Engin ummæli: