miðvikudagur, júlí 07, 2004

DJÖFULL VAR GAMAN Á SKÓGUM!!!!!

Varð bara að deila með ykkur gleði minni yfir vel heppnaðri helgi á skógum um helgina, mikið drukkið, djammað, dansað, djúsað og bara meira drukkið!

Ógleymanleg ferð þar sem Anný fékk án efa drykkjuverðlaunin, ég og Elín erum hamborgara meistararnir og allar hinar gellurnar fá eitt stórt klapp fyrir að vera brilliant útilegufélagar! Þetta verður að endurtaka aftur!

Ein spurning frá mér til ykkar er eðlilegt að fólk hlaupi á sundfötum einum saman út í Skógarfoss?? Urðum nefnilega vitni af tveimur útlenskum vitleysingum sem gerðu það??

En enn og aftur hver er til í aðra útilegu??

Engin ummæli: