föstudagur, ágúst 18, 2006

Reykjavíkurborg á afmæli í dag og margir fleiri.... líka næstu daga

Stundum er hægt að gera vinnustaðarhrekk í tilefni afmæla. Í dag var gerður þvílíkur hrekkur, því blessaði Gunnar Geir er þrítugur í dag. Í ljósi þessarra tíðinda var skrifstofa hans þakin álpappír...ekki flott??



Afmælisbörn í dag og næstu daga... INNILEGA TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN.
17. ágúst - Davíð frændi
18. ágúst - Eva Ösp - 24 ára
18. ágúst - Hinrik - 25 ára
18. ágúst - Sigrún Ósk - 26 ára
18. ágúst - Gunnar Geir - 30 ára
19. ágúst - Sunneva Lind - 5 ára
20. ágúst - Elín Jóns - 25 ára
21. ágúst - múttan - 20++
21. ágúst - Heiðar - 27 ára

- Já þessi mánuður er greinilega mjög ánægju & afmælislegur....njótið daganna vel og lengi, ég mun gera það...annars bara gleðilegan flöskudag félagi!!

Engin ummæli: