Snilldin EINAR.... verð að láta þessar tvær myndir fylgja með ;)
Líf mitt snýst um ROCKSTAR Supernova eins og hjá flestum og get ég ekki talið mínúturnar sem hann Magni "okkar" hefur verið í umræðunni hérna niðrí vinnu.... skil bara ekki enn hvernig spandex gellan er ennþá þarna - á betur heima í módelkeppni því jú kallarnir slefa yfir henni en men, gellan getur ekki sungið... hún er flott og allt það, svona eins og Tommy Lee sagði: Dilana - I wanna!! Lýsir meira afhverju hún er ekki GAME OVER
Ótrúlegt en satt þá lítur út fyrir að þetta verði fyrsta helgin í sumar þar sem ekkert er planað - já þið lásuð rétt...Sellan er ekki að fara að gera neitt, útilega Cocktailclub var sett á HOLD og því bíður okkar mögnuð sumarbústaðaferð í haust - jíha, bara allt að gerast:
* 2. sept Reunion Verzló
* 8-10. sept Sumarbústaðaferð
* 21. sept Elvus hálffimmtug
* 25. sept Skil á BS ritgerð
* 28-1.okt Varsjá Póllandi
* 29. sept ÉG VERÐ STÓR STELPA.....
en þangað til er nóg að gera.... spurning um að taka stjórnunarhæfileikana á þetta eins og á myndinni eða bara chilla yfir morgunverðinum eins og þessi góði drengur!!
fimmtudagur, júlí 27, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli