Ætli sms segi eitthvað til um þann sem fær þau?
Smá pæling þar sem þetta eru nokkur af sms-um sem ég hef fengið seinustu daga
*SMS-1* BleSsuð hvad segirdu? Vöknud? :-)
*SMS-2* Fyllibytta ;-).
*SMS-3* Oddi klukkan 12?
*SMS-4* Miðbergi, takk takk þú ert æði!
*SMS-5* Fadir vor ég er í sjöunda himni, helgin fyrir stafni, búin ad fara í rikid, vedrid er ædi - solin skín og hvergi sky á himni, búin að panta súpu og braud, búin ad borga allar minar skuldir, svo sem engin ósköp sem ég á að skuldum nautum, er á leið í ofsaveislu, ætla að láta öllum illum látum, tví að tad er lifid náttúran og dyrdin ad eilífu GAMAN
*SMS-6* Haettu ad glápa á tutturnar mínar
*SMS-7* Gaman ad sja tig á svaedinu
*SMS-8* Vid munum gera thad. Heyrumst væna
*SMS-9* Góda nótt
....ÞETTA ER SPURNING - hvernig myndir þú þá lýsa mér miðað við þetta??
miðvikudagur, maí 10, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli