fimmtudagur, maí 13, 2004

Fyrir þá sem eru sífellt að spá í hollustu og mataræði er gott að hafa eftirfarandi í huga:

Japanir borða mjög lítið af fitu og fá færri hjartaáföll en Bretar
og Bandaríkjamenn.


Frakkar borða mikið af fitu og fá líka færri hjartaáföll en Bretar
og Bandaríkjamenn.

Japanir drekka mjög lítið af rauðvíni og fá færri hjartaáföll en
Bretar og Bandaríkjamenn.


Frakkar drekka óhóflega af rauðvíni og fá líka færri hjartaáföll en
Bretar og Bandaríkjamenn.


Niðurstaða:
Borðaðu og drekktu það sem þú vilt.
Enska er það sem virðist drepa fólk.

Engin ummæli: