Ekki ad trúa tví hvad tíminn lídur...
Já helgin var hin rólegasta, tók vel á tví í búdum med Salóme á laugardaginn og kláradi nánast öll jólagjafakaupin. Tetta er bara frekar skemmtileg lífsreynsla enda alltaf verid í prófum tanngad til 15 mínútum fyrir jól. Hinsvegar er mjög ljóst ad heimferdin verdur hreinasta snilld. Ég og Salóme erum med svo mikinn farangur ad aefingar á hvolpalúkki og gódlátumlegum raedum vegna hraedslu vid yfirvigt eru tegar hafnar.
Ákvad ad taka tessa helgi mjög rólega og laerdi allt laugardagskvöldid auk tess ad sá merki atburdur gerdist hér í gaer- Ég fór ekki út úr húsi...heldur sat bara med sveittan skallann yfir thjódhagfraedibókunum enda planid ad laera sem minnst heima í jólafríinu.
Spánverjar koma mér tó alltaf sífellt meira og meira á óvart. Verd ad deila med ykkur nokkrum stadreyndum.
- Já spaenskir krakkar fá sér oft 1.stk jónu ad reykja í frímínútum í skólunum, eins og ekkert sé sjálfsagdara.
- Tegar tú vilt máta skó hérna í tessu yndislega landi faerdu glaeran ruslapoka fyrir sokk.
- Spánverjar dýrka og tá meina ég dýrka sjónvarpsefnid sitt, teir hafa 24 tíma sýningu á táttum á netinu, umraedutaetti um taetti, svo taettina sjálfa og já bara allt um 1 tátt... SKONDID.
- Í jólaösinni eru adalbúdirnar med skemmtidagskrá, jólasveinar med bjöllur fyrir utan og sums stadar eru heilu hljómssveitirnar ad skemmta fólki! Ekki stress hér á ferd...
En annars langadi mig bara ad segja hvad ég hlakka til ad koma heim, farid ad kólna hérna og VÁ HVAD litla jólabarninu mér finnst skrítid ad vera ekki ad dúlla mér einhvad med múttu vid bakstur, skreytingar og allt. Mamma mín sakna tín mjög mikid :)
En stutt í heimkomu og tví mál ad drífa sig adeins í baeinn, skoda mig um og taka nokkrar myndir og halda svo áfram ad laera í kvöld. Kann ekki ad hafa desembermánud á laerdóms - held ad tad sé skárra en próf í janúar :S
Vitidi hvad er langt tangad til ég kem???
mánudagur, desember 05, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli