sunnudagur, október 10, 2004

HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR.............

Lau 9/10...... Í dag er rétt að ráðgast við vin, sem gæti veitt þér holl ráð eða í það minnsta góðan félagsskap, sem yrði þér til upplyftingar!

Sun 10/10......Þú laðast að leyndardómum. Þú vilt koma auga á vandamálin, leysa þau og vinna réttu svörin!!

..... Því er málið að SKELLA sér á KAFFIHÚS og ræða allt milli himins og jarðar, hver veit hvað gæti ræst af þessu!!!!

kv. Sella kaffigella ;o)

Engin ummæli: