Á ég að fara að gráta núna..... eða núna??
Próftaflan er komin í hús.....og þvílíkur og annar eins viðbjóður hefur ekki sést í langan tíma. Komin með í mallakútinn og planið er að læra eins og brjálæðingur núna og fram að jólum. Próftaflan er svona::
Þri. 14.des - Markaðsfræði III - kl:13:30-16:30
Mið. 15.des - Markaðfræði IV - kl: 09:00-12:00
Fim. 16.des - Utanríkisverslun - kl:09:00- 12:00
Lau. 18.des - Lögfræði A - kl: 09:00-12:00
Þri. 21.des - Þjóðhagfræði I - kl: 13:30-16:30
Já fái aðrir verri próftöflu.........endilega látið vita, :o(
Snökt, grátur og gnístan tanna
mánudagur, október 11, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli