mánudagur, nóvember 06, 2006

QUALITY MOMENT.....

Almenn vellíðan byggist upp á að dekra svolítið við sjálfan sig og aðra... eiga gæðastundir í lífinu og njóta þess að vera til. Ég passaði mig svo sannarlega að láta þetta ekki fram hjá mér fara og naut helgarinnar í botn!!

Quality moment helgarinnar voru t.d:
- videokvöld undir teppi með Önnu Láru
- knúsa litlu frændsystkinin mín
- kíkja í afmæli
- fara í heitt nuddbað með kertaljós
- hvítlauksritaður humar og heilsteiktar nautalundir
- fá sæt/skemmtileg sms og símtöl
- kíkja á kaffihús
- tala lengi lengi við skvísurnar í símann
- vinna á KaffiPort í koló – meiri peningur
- kósýsstund undir sæng í vondu veðri
- lesa bók
- sofa út og kúrast lengur undir sæng
.... og umfram allt njóta þess að vera til!!

Eigið góðan mánudag kæru vinir – gleðisveiflukveðja – sella sólargeisli ;o)

Engin ummæli: