Milton Friedman, hagfræðingur er dáinn....
Flestir þeir sem lært hafa viðskipta- eða hagfræði kannast við bandaríska hagfræðinginn Milton Friedman (31/7/1912-16/11/2006). Hann hlaut Nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 1976 og er þekktur fyrir stuðning sinn við frjálshyggju og einkavæðingu.... þekktust eru orð hans: ,,There´s no such thing as a free lunch"
Blessuð sé minning snillingsins!!
föstudagur, nóvember 17, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli