mánudagur, apríl 11, 2005

HALLÓ HALLÓ....

Loksins búin að bæta inn nokkrum góðum kandídötum á kantinn. Peppers gellurnar en fyrir þá sem ekki vita eru það snilldar einhleypar vinkonur mínar, ásamt mér.... sem reyna óspart að næla í góðan karlkost.

Endilega skoðið nýju fínu vini mína, jafnt gamla sem nýja!!!!

Engin ummæli: