Þá er maður komin aftur…..
Úr líka þessari frábæru ferð Fáránlegt hvað er alltaf gaman í Köben, Strikið, bjórinn, andrúmsloftið, Nyhavn…. Meiri bjór og ég veit ekki hvað og hvað. Ekki má gleyma þessu snilldar liði sem var í för. Gullmolunum sem flæddu með hverjum bjórnum og stemningunni sem var á liðinu. Óhætt að segja að ég og Soffía höfum verið heppnar að vera 2 íslenskar stelpur með 8 íslenskum strákum í útlöndum. ….. því þeir eru ÆÐI
Litill sem enginn svefn einkenndi ferðina. Innan við 20 tíma svefn á viku,má teljast ask**** vel nýttur tími. Stíf dagskrá í fyrirlestrum og enn strangari í djamminu og óhætt að segja að maður hafi kynnst um 50 góðum djamm félögum, sumum betur en öðrum ;o) Hommafýlingurinn í ferðinni var góður, strákar að prófa sig áfram í totti á banönum…. Olíubornir gaurar í skemmtiatriðum og hápunktur gay mómentisins var þegar 6 vel valdnir stráklingar tóku Full Monty show :o) bara fyndið.
Vegna mikillar þreytu og stanslausrar gleði var ferðin örugglega fest á filmu og myndirnar munu bitast eftir RITSKOÐUN
mánudagur, apríl 04, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli