fimmtudagur, mars 17, 2005

TA TA TA TA RA RA RA..... ÓTRÚLEGT EN SATT!!!!

Það er komið að því, hér á síðunni við hliðina á er komnar NÝJAR MYNDIR frá árshátíð Mágusar, matarboði Peppers og Árshátíð Dísanna.

Annars er meira en BRJÁLAÐ AÐ GERA hjá mér, rektorskosningar á morgun og svo er Mágus/Orator dagurinn annaðkvöld og á föstudaginn.

Ótrúlegt en satt er ég að fara að keppa í handbolta, stjórnarbolta og drykkjukeppni. Bókó djammið hugsanlega á föstudaginn, 30 ára afmæli Jóa á laugardag og Sunna fermist á sunnudag..

Þannig að þéttskipuð helgi eins og vanalega BARA GAMAN!!!!

...........en ekki meira í bili, komið og kjósið Ágúst í rektor á morgun og munið eftir skilríkjum ;o)

Engin ummæli: