Karlmenn eru eins og....
Strætó ....Þó þú missir af einum, þá kemur bara næsti
Blandari í eldhúsið ....þú þarft að hafa einn, en ert ekki viss til hvers
Auglýsingar ....þú getur ekki trúað einu orði sem þeir segja
Tölvur ....erfitt að átta sig á þeim og hafa sjaldnast nægjanlegt minni
Kælibox ....fylltu þá af bjór og þú getur farið með þá hvert sem er
Ljósritunarvélar ....Þú þarft þá til að fjölfalda, en þar með er það upptalið
Íslenski fjármálamarkaðurinn ....svo óskaplega lengi að þroskast
Stjörnuspár .....segja þér hvað þú átt að gera og hafa yfirleitt rangt
fyrir sér
Gluggaveður .....gaman að horfa á en ekki mikið meira
Maskari .....hverfur við fyrstu merki um tilfinnalegt uppnám
Bílastæði ..... Þau bestu eru nú þegar frátekin og þau sem eru eftir eru
fyrir fatlaða eða eru einstaklega lítil
Poppkorn ....það veitir þér fullnægju en aðeins í skamman tíma
Snjóstormur .... Þú veist aldrei hvenær hann er að koma, hversu margir
sentimetrar það verða né heldur hve lengi hann mun endast
Notaðir bílar .....auðvelt að eignast, fyrir lítinn pening og óáreiðanlegir
Sumarfrí .....þau virðast aldrei vera nógu löng
Veðrið .....ekkert er hægt að gera til að breyta því
Hraðbankar .....um leið og búið er að taka út, hefur þú engin not fyrir
hann lengur
Banani .....því yngri sem hann er þess stinnari er hann
Smokkar ....Einnota drasl
Maður verður víst að benda á hvað er gott að vera KONA
miðvikudagur, mars 23, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli