fimmtudagur, september 23, 2004

ALLT AÐ GERAST......

Já bara komin ferðaplan, mín er á leið til Danmerkur, Finnlands og Eistlands á ráðstefnu NESU

Búin að kaupa flugmiðana alla þannig að planið er svona:

Kaupmannahöfn 30.október, gist í eina nótt. Helsinki 31.október þaðan tekin ferja til Tallin (Eistlandi) þar sem við verðum í tvo daga og förum aftur til Helsinki. Þaðan fer ég svo til Köben 7.nóvember. Mun svo gista tvær nætur í Kóngsins köben hjá henni Telmu minni því hún ætlar að taka vel á móti mér og sýna mér sætu skiptinámsborgina sína..... TELMA strax farin að hlakka til......

Engin ummæli: