mánudagur, september 26, 2005

+ SORGARFRÉTTIR +

Já ég er sorgmaedd hérna í Barcelona. Fékk taer leidinlegu fréttir ad amma Sigga hafi látist í gaer. Yndisleg gomul krúttilega kona sem ég dýrkadi. Langar mest af ollu ad vera heima hjá fjolskyldunni nuna - en tad er ekki allt haegt.

Ég hugsa til ykkar - og elsku pabbi fardu nú vodavel med tig. Samúdarkvedjur til ykkar allra..

Kv. Sella

Engin ummæli: