fimmtudagur, ágúst 11, 2005

HVERNIG ER ÉG Í RÚMINU..... það er spurning ;o)

Benný benti mér á snilldar síðu þar sem maður getur komist að því hvernig maður er í rúminu.... tékkið á ÞESSU.

SVONA ER ÉG....
Vog(23.sept - 23.okt)
Elskhugi vogar verður að vera þolinmóður og skiliningsríkur og viðurkenna þörf hennar fyrir aðdáun og blíðu í rúminu.
- Þegar vogin hefur fundið ástina er ekki aftur snúið
- Undanlátssöm í rúminu
- Kýs að þóknast öðrum en getur líka verið ákveðin í rúminu
- Leitar í sífellu að fyrirmyndar elskhuga í rúminu og þegar hún finnur hann er hún sátt að eilífu
- Nákvæm og vandlát í rúminu
- Henni er illa við hirðuleysi og vill því að rúmið sé snyrtilegt og vel búið um
- Illa við einveru og kýs að hafa einhvern hjá sér öllum stundum upp í rúmi
- Kýs ástvinu sem getur nært hana á tilfinninga- og kynferðislega sviðinu í rúminu

Engin ummæli: