föstudagur, júlí 30, 2004

Kvedja frá Spáni!!!!
 
Halló allir saman, hédan frá Salou er allt gott ad frétta. Sól og hitinn um 35 til 40 grádur. Voda notalegt!!!

Búin ad bralla mikid, kíkja í gokart, hjólabát, flatmaga á sólbekkjunum, versla og drekka eins og mér einni listir.

Planid er fullbókad naestu daga tar sem vid erum ad fara í straersta rússibana í Evrópu í kvold í Port Aventura, sídan aetlum vid ad kíkja á Barcelona, Andorra fríríki á Spáni og versla svolítid, synda med saeljónum í Aguapolis og svona

En bless í bili...... sjáumst hress

Sólarkvedja Sella sólskinsbros

Engin ummæli: