EM í handbolta hreint afbragð.....
Stollt siglir fleygið mitt!! Verð bara að viðurkenna það að ég fyllist þjóðarstolti þegar ég sé strákana okkar syngja þjóðsönginn hástöfum fyrir hvern leik á EM... reyndar hefur þeim ekki gengið eins og við viljum en þó er hálfleikur á móti Slóvökum hápunkturinn.
Í þessum töluðu orðum er ég að horfa á Þýskaland - Ísland og óhætt að segja að strákarnir ætla sér að vinna.... þetta er loksins að koma!! Staðan 23-21 sem er mun betra en 9 marka munurinn í hálfleik. Dómararnir eru ekki alveg að leika með okkur og fyrir minn smekk eru þeir óþarflega mikið á flautunni. Strákarnir geta þetta vel og óhætt að segja: "ÓLI STEF ÆTLAR AÐ VINNA ÞJÓÐVERJA"
Gangi ykkur sem allra allra best - viva handball
þriðjudagur, janúar 22, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
En eitthvað klikkaði þó hjá þeim í lokin - þessum elskum...
Hlakka til að fá þig aftur love:)
Já - eitthvað klúður, því miður! Ég sem dreif mig fyrr heim úr skúlen til að sjá þetta :S
Hehe já þeir björguðu þó leiknum í gær - spurning hvernig þetta fer á morgun - hef fulla trú á þeim!!
Já hlakka líka til að koma út my love ;o)
Gyða- á ég að taka íþróttaskónna fyrir Kidda? Endilega láttu mig vita bara svo það gleymist ekki!!
Skrifa ummæli